Prjónauppskriftir af barnafötum
Á þessum vef eru prjónauppskriftirnar mínar til sölu.
Ef þú kaupir af mér uppskrift, getur þú alltaf haft samband við mig ef þú þarfnast aðstoðar með hana.
Uppskriftirnar koma hér inn jafnóðum og þær eru tilbúnar, en ferlið með hverja uppskrift er töluvert.
Ég mun líka hafa þann möguleika opinn að prjóna fyrir þig þessi föt.
Einnig er ég með Facebook síðuna „Amma Prjónína“ þar sem er hægt að kaupa tilbúin ungbarnaföt o.fl. prjónað eftir bæði mínum uppskriftum og annara.