Hver?
Vefsíðan heitir: https://ammaprjonina.com
Kökur
Kaupi notandi vefsins vöru í vefverslun ammaprjonina.com mun vafri viðkomandi geyma kökur svo sem netfang og símanúmer ásamt því sem fylla þarf út til að ganga frá kaupum. Þetta auðveldar við næstu kaup. Athugið að greiðslusíðan er fyrir utan þennan vef, á öruggri slóð hjá Teya (áður Borgun).
ammaprjonina.com mun ekki safna kökum í auglýsinga- eða markaðs skyni.
Kjósi notandi að breyta stillingum á kökum, vinsamlega smellið á köku stillingar táknið í vinstra horninu hér fyrir neðan.
Með hverjum deilum við upplýsingum?
Óski notandi eftir nýju lykilorði, mun IP tala vafrans fylgja með þegar tölvupóstur er sendur til notanda.
ammaprjonina.com mun í engum tilfellum nota kökur í auglýsingaskyni eða deila upplýsingum til markaðs aðila.
Hvaða réttindi hefur notandi um sín gögn?
Hafir þú búið til aðgang á vefnum með því að kaupa vöru, getur þú óskað eftir PDF skjali með þeim kökum sem til komu um notkun þína á vefnum. Þú getur líka óskað eftir að öllum kökum verði eytt. Það á ekki við um nauðsynlegar kökur sem okkur er skylt að halda öryggis vegna.